08.02.2014 13:50

Tvö Norsk Loðnuskip á Akureyri i dag

                       Malene S H -128-AV á Akureyri i morgun 

                  Endre Dyroy H-15-F VIÐ Eimskipsbryggjuna i dag 

Tvö Norsk loðnuskip komu til Akureyrar i morgun en þau hafa verið að leita 

loðnu útifyrir norðurlandi og litið fundið einnig var Lundey NS 14 i eigu 

HB Granda að leita og samhvæmt viðtali við Arnþór Hjörleifsson skipstjóra 

á heimasiðu Hb Granda 

  sé   vissulega loðna í firðinum en hún sé ekki í veiðanlegu magni.
,,Þetta kemur fram á mælum sem smá ,,ryk“, ef það mælist eitthvað á annað borð,

og það hefur ekki verið ástæða til að reyna veiðar. Reyndar erum við bara með djúpnótina

og hún myndi henta illa hér inni í firðinum. Við höfum farið inn fyrir Hrísey og út aftur

og þar sem við erum núna, út af Ólafsfjarðarmúlanum, er 60 faðma dýpi,“ segir Arnþór

en hann segir óvissu ríkja um framhaldið. Það er reyndar vitlaust veður hér þessa stundina,

15-17 m/s af norðri, og mér finnst líklegast að við notum tækifærið og leitum hér fyrir utan

áður en við höldum vestur fyrir land til Reykjavíkur þar sem grunnnótin verður tekin um borð.“

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 608
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 538
Gestir í gær: 59
Samtals flettingar: 997347
Samtals gestir: 48683
Tölur uppfærðar: 23.11.2024 09:19:07
www.mbl.is