11.02.2014 17:36

Veiðar i Norsku Lögsögunni

                   Mánaberg ÓF 42  mynd Þorgeir Baldursson 

Talsverður fjöldi islenskra togara er nú á veiðum i Norsku lögsögunni 

og hefur veiðin verið með þokkalegasta móti og veðrið verið gott

 að minnsta kosti eitt skip  á leiðinni þangað og skipin sem að hér um ræðir eru 

Kleifarberg RE , Þerney RE ,Mánaberg ÓF ,Snæfell EA Kaldbakur EA

og siðan mun Arnar HU verða kominn langleiðina 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3150
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 1580
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2483136
Samtals gestir: 70542
Tölur uppfærðar: 17.1.2026 13:08:33
www.mbl.is