18.02.2014 20:29

2197-Örvar SK 2 kominn til Kirkines

                              Örvar i Vari við Hrisey i nóvember 

                                          Blængur Nk 117  

                  Kominn að bryggju © mynd Kjartan Ómarsson 2014

        skipinu skilað til nýrra eigenda © mynd Kjartan Ómarsson 

   Togarinn Örvar við bryggju i Kirkines © mynd Kjartan Ómarsson 2014

Eins og fram hefur komið i fréttum var frystitogarinn Örvar SK 2 i eigu Fisk Seafood

nýlega seldur til Rússlands skipið hét upphaflega Blængur Nk 117 og var i eigu 

Sildarvinnslunnar i Neskaupsstað skipið mun halda núverandi nafni hjá 

nýjum eigendum en ekki veit ég hvaða númer hann kemur til með að fá

Myndirnar af skipinu við bryggju i Kirines tók Kjartan Ómarssson 

og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is