20.02.2014 10:47

Börkur Nk leitar loðnu á Skjálfandaflóa i morgun

                  Börkur NK 122 Leitar loðnu á Skjálfandaflóa 

Uppsjávarveiðiskip Sildarvinnslunnar Börkur NK 122 er nú að koma á skjálfandaflóa

er þar eru fyrir tvö  Norsk loðnuskip Kvannoy og Rodholmen sem að hafa eitthvað verið að kroppa 

og mun það skýrast væntanlega fljótlega hvort að eitthvað magn  er þarna á ferðinni 

eða hvort að veiðum Norðmanna hér við land á þessari vertið sé lokið

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3451
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1618329
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 13:01:15
www.mbl.is