07.03.2014 08:53

1525 Jón Kjartansson SU 111 á Kafi

                                       Jón Kjartansson SU 111 á landleið

                              Jón Kjartansson  SU 111 vel siginn

Mættum Jóni á landleið fyrir nokkrum dögum þá voru þessar myndir teknar held að ég megi fullyrða að

Þetta skip hafi komið með stæðsta farm i einni veiðiferð 2750 tonn  aðeins eitt skip gæti hafað landað svipuðu

en það er Vilhelm Þorsteinsson EA  skömmu eftir að skipið kom nýtt og ekki var farið að nota frystilestarnar

Þá var skipstjóri á Vilhelm Sturla Einarsson núverandi skipstjóri á Guðmundi Ve

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1971
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327453
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:46:28
www.mbl.is