16.03.2014 16:37

Jóna Eðvalds SF 200 á Siglingu

Það var þokkaleg ágjöfin á Jónu Eðvalds þegar skipið var ásiglingu i Isafjarðardjúpi á heimleið úr sinum siðasta túr á núverandi loðnuvertið

en eins og kunnugt er er skipið að fara til Póllands i endurbætur á vistarverum áhafnar og lestum skipsins og eflaust verður eitthvað

fleira gert sem að mér er ekki kunnugt um

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 305
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 5902
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 2289449
Samtals gestir: 69234
Tölur uppfærðar: 10.11.2025 02:07:59
www.mbl.is