I dag lagði úr höfn i Kirkines i sinn fyrsta túr eftir að skipið var selt
rússnesku útgerðarfyrirtæki
Frystitogarinn Þór HF 4 sem að nú hefur fengið nýtt nafn og númer
sem að er Kholmogory Mk -0479 ,Kallmerki UBYK8 . iMO 9158185
Ég fékk nokkrar myndir frá skipstjóranum sem að sigldi skipinu utan
og kann ég þeim hjá Bp skipum bestu þakkir fyrir myndsendinguna