30.04.2014 17:35

Þór Hf kominn undir rússaflagg

I dag lagði úr höfn i Kirkines i sinn fyrsta túr eftir að skipið var selt 

rússnesku útgerðarfyrirtæki 

Frystitogarinn Þór HF 4 sem að nú hefur fengið nýtt nafn og númer 

sem að er Kholmogory Mk -0479 ,Kallmerki UBYK8 . iMO 9158185 

Ég fékk nokkrar myndir frá skipstjóranum sem að sigldi skipinu utan 

og kann ég þeim hjá Bp skipum bestu þakkir fyrir myndsendinguna

                                Þór við bryggju i Kirkines

         Kholmogory MK-0473    Mynd © Sven W Pettersen 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1971
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327453
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:46:28
www.mbl.is