03.06.2014 01:03

Minnisvarði afhjúpaður i Vöðlavik

   Fjölmenni við afhjúpun minnisvarðans © Mynd Isak Fannar sigurðsson
 

             Tf Sýn lent i Vöðlavik ©  mynd Isak Fannar Sigurðrsson 2014
 

 Fallegt veður i Vöðlavik þennan dag © mynd Isak Fannar Sigurðsson 2014

 

Á laugardag tók þyrlan þátt í hátíðarhöldum á Sauðárkróki, Ólafsfirði, Akureyri og á Grundarfirði. Auk þess var þyrla LHG viðstödd hátíðarhöld í Vöðlavík á Föstudag vegna afhjúpunar minnisvarða sem er reistur í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá björgun áhafnar fiskiskipsins Bergvíkur sem strandaði í fjörunni í Vöðlavík og í framhaldi af því áhafnar dráttarskipsins Goðans sem sökk í Fjörunni  er skipið tók þátt í því að reyna að draga Bergvíkina út.  Varðskip Landhelgisgæslunnar komu mikið við sögu í þessum aðgerðum og tókst um síðir að losa Bergvíkina af strandstað. 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 930
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1615808
Samtals gestir: 61082
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 06:05:40
www.mbl.is