10.06.2014 22:47

Húni 11 EA740 á siglingu i morgun á Eyjafirði

Á höfnin á Húna 2 var á ferðinni i morgun og sigldi meðfram skemmiferðaskipinu Exsplorer 

sem að var ný komið inn til hafnar og tók hring útundir Svalbarðseyri og siðan var tekinn hringur

fyrir Ljósmyndarann og er báturinn hinn glæsilegasti að utan sem innan enda ber handbragðið

þess glöggt vitni og allir sem að koma að þessu gera það af heilum hug  og gera það vel 

læt myndirnar tala sinu máli 

                                         Gamli og nýji timinn 

                                     Brýrnar svolitið ólikar

                              Glæsilegur Hjalteyri i bakgrunni

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 556
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 2479
Gestir í gær: 53
Samtals flettingar: 1095883
Samtals gestir: 51850
Tölur uppfærðar: 4.1.2025 16:58:58
www.mbl.is