Á höfnin á Húna 2 var á ferðinni i morgun og sigldi meðfram skemmiferðaskipinu Exsplorer
sem að var ný komið inn til hafnar og tók hring útundir Svalbarðseyri og siðan var tekinn hringur
fyrir Ljósmyndarann og er báturinn hinn glæsilegasti að utan sem innan enda ber handbragðið
þess glöggt vitni og allir sem að koma að þessu gera það af heilum hug og gera það vel
læt myndirnar tala sinu máli
|
Gamli og nýji timinn
|
Brýrnar svolitið ólikar
|
Glæsilegur Hjalteyri i bakgrunni
|
|
|