Krapað yfir Þorsk i lestinni © Mynd Þorgeir Baldursson 2014
Nokkrar myndir af veiðum og vinnslu um borð i Bretting RE 508 sem að hefur verið
við þoskveiðar i Grænlenskri lögsögu en skipið er i eigu Brims H/F og er leigt til
félags sem að heitir Artic Prime sem að er staðsett á vestuströnd Grænlands
og hefur yfir að ráða allmiklum aflaheimildum i bolfiski
|