24.07.2014 12:41

Veiðiferð um borð i Bretting RE 508 á Grænlandi

  Frystihús Artic Prime á Grænlandi © mynd þorgeir Baldursson 2014

 1279 Brettingur RE 508 við bryggju ©mynd þorgeir Baldursson 2014

                  Blandaður afli © mynd þorgeir Baldursson 2014

            Pokinn á leið inná dekk © Mynd þorgeir Baldursson 2014

      Talsvert af karfa i aflanum © mynd þorgeir Baldursson 2014

        Krapað yfir Þorsk i lestinni © Mynd Þorgeir Baldursson 2014

Nokkrar myndir af veiðum og vinnslu um borð i Bretting RE 508 sem að hefur verið 

við þoskveiðar i Grænlenskri lögsögu en skipið er i eigu Brims H/F og er leigt til 

félags sem að heitir Artic Prime sem að er staðsett á vestuströnd Grænlands 

og hefur yfir að ráða allmiklum aflaheimildum i bolfiski 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is