Það var hátiðleg stund i eyjum þegar nýjasta uppsjávarveiðiskip islenska flotans Sigurður Ve 15
kom til heimahafnar stórt og glæsilegt i allastaði skipið er griðarlega vel búið tækjum
það er búið öflugum kælitönkum skipstjóri er Hörður Guðmundsson
og yfirvélstjóri Svanur Gunnsteinsson
Meðfylgjandi myndir tók Óskar pétur Friðriksson Ljósmyndari Eyjafrétta
og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin
meira um þetta á www.eyjafrettir.is
|
Lóðsinn og Sigurður Ve mynd Óskar P Friðriksson 2014
|
Glæsilegt skip mynd óskar P friðriksson 2014
|
Siglt inni höfnina Heimaklettur i bakgrunni mynd ÓPF 2014
|
Guðjörg Mattiasdóttir ásamt fjölskyldu tók á móti skipinu © ÓPF
|
Guðbjörg og sóknarprestur eyjanmanna © ÓPF
|
fjölmenni var við komu skipsins © Óakar P Friðriksson
|
Eyþór Harðarsson Útgerðarst Hörður M Guðmundsson áamt konu sinni
|
Brúin er hin glæsilegasta © mynd Óskar P Friðriksson 2014
|
Glæsilegar Veitingar hjá isfélaginu © mynd Óskar P Friðriksson 2014
|
Rúmgóðar vistarverur eru i skipinu © mynd Óskar P Friðriksson 2014
|
Skrifstofa yfirmans © mynd Óskar P Friðriksson 2014
|
Vaktklefi i Vélarrúmi © mynd Óskar P Friðriksson 2014 |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|