30.07.2014 15:20

Eigendaskipti á Pétri Þór BA 44

                     Pétir Þór Ba 44  © mynd þorgeir Baldursson 2014

Bátavernd : Gengum frá eigendaskiptum um helgina á Pilot BAhttp://www.sax.is/?gluggi=skip&id=1032 

frá Srtandmenningarfélaginu til Birkirs Þórs Guðmundssonar http://hraun2.is En Birkir og fj. ætlar að gera bátin upp

og til minningar um Einar í Odda http://www.mbl.is/greinasafn/grein/341215/ Hlakka til að fá að fylgjast með hvernig til tekst

en báturin er komin í góðar hendur og ég segi bara gangi þér mög vel kæri Birkir Þór. En við Birkir kyntumst í Noregsferðini með Húna ll, 

en Birkir og sonur hans Guðmundur endurbyggðu glæsilega bátin Ríkey sem við fórum með til Noregs.

Pílot kom upp í mínar hendur á Bíldudal í fyrra en til stóð að vinur minn Hallur Heimisson sem féll frá nýlega tæki hann yfir með Strandmenningarfélaginu og myndi gera hann upp hér á Akureyri, en eftir fráfall Halls urðum við að finna honum nýjan Guðföður og hann sem sagt er fundin og er Birkir þór.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is