Gamlar Bátamyndir sem að hanga uppá vegg i viktarskúrnum á Flateyri
þegar ég spurði starfsmann viktarinnar um þessa báta sagðist hún ekki hafa hugmynd um hver hefði tekið þær
en sagði jafnframt að mér væri velkomið á taka myndir af þeim og birta á vefnum
nú spyr ég ykkur lesendur Góðir vitið þið eitthvað um þessar myndir ef svo er viljið þig þá skrifa við i Athugasemdir
 |
Visir IS171 Ljósmyndari óþekktur
 |
Sóley IS 225 ljósmyndari Óþekktur
 |
is 124 Ljósmyndari Óþekktur
 |
1321 Jóhannes Ivar IS 193 Ljósmyndari Óþekktur
 |
51 Styrmir IS 207 Ljósmyndari Óþekktur
 |
Gyllir IS 261 Ljósmyndari Óþekktur
 |
IS 96 Ljósmyndari Óþekktur
 |
1262 Óskar Is 68 Ljósmyndari Óþekktur
 |
SH 210 Ljósmyndari Óþekktur
 |
Barði IS 550 Ljósmyndari Óþekktur
 |
741 Benni Vagn is 96 Ljósmyndari Óþekktur
 |
1053 Jónina IS 93 Ljósmyndari Óþekktur |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|