11.08.2014 18:08

Makrilveiðar á Steingrimsfirði 2014

Skrapp i nokkra daga vestur á Hólmavik til að mynda makrilbáta þetta var einstaklega skemmtilegt 

að fylgjast með þessum veiðiskap en myndirnar segja meira en mörg orð sæmkvæmt frétt 

á mbl.is 

Þetta leit sæmi­lega út fyr­ir helgi en svo virðist veiði hafa dottið niður,“ seg­ir Borg­ar Þór­ar­ins­son, hafn­ar­vörður á Hólma­vík, spurður um mak­ríl­veiði helgar­inn­ar.

„Veiðin var í lagi á laug­ar­dag en frek­ar döp­ur á sunnu­dag,“ seg­ir hann, en tæp­um 50 tonn­um af mak­ríl var landað um helg­ina í Hólma­vík­ur­höfn.

Á laug­ar­dag komu að landi 38,5 tonn af mak­ríl á 16 bát­um. „Það veiddu ekki marg­ir virki­lega vel en það var svona kropp samt,“ seg­ir Borg­ar.

„Það voru 3 bát­ar sem stóðu svo­lítið upp úr og voru með um 5 tonn hver. Aðrir voru með tölu­vert minna og það deild­ist jafnt.“

Á sunnu­dag veidd­ust ekki nema tæp 11 tonn, en þá lönduðu 12 bát­ar.

                                           Addi Afi  

                                          Kristleifur 

                                             Skúli 

                                    Krókarnir Græjaðir

                            Skipverji á Björgu Hallvarðs AK 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is