12.08.2014 21:53

SturlaugurH Böðvarsson á landleið með góðan túr

Heldur farið að draga úr karfaveiði á Vestfjarðamiðum

Ísfisktogarinn Sturlaugur H. Böðvarsson AK er nú á landleið með um 110 til 115 tonna afla af Vestfjarðamiðum,

að því er fram kemur á vefHB Granda. Er rætt var við Eirík Jónsson skipstjóra fyrr í dag

var skipið statt vestur af Barðanum og áætlaður komutími til Reykjavíkur er snemma í fyrramálið.

,,Það er búin að vera fínasta veiði í allt sumar en maður finnur að þorskurinn er aðeins farinn að gefa eftir

 á Vestfjarðamiðum og karfaveiðin sömuleiðis. Menn áttu alveg von á því að karfaveiðin drægist saman þegar kæmi fram í ágúst

líkt og gerðist í fyrrasumar. Það er hins vegar enn nóg af ufsa á miðunum og það er í samræmi við væntingar,“ segir Eiríkur.

         Sturlaugur H Böðvarsson AK á landleið © Mynd þorgeir 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is