26.08.2014 22:47

2449 Steinunn SF 10 nýskveruð á heimleið

Hún var Glæsileg Steinunn SF 10 þegar hún lét úr höfn á Akureyri um kl 22 i kvöld 

áleiðis til Hafnar i Hornafirði steinunn er i eigu Skinney /þinganes og hét áður Helga RE 

Skipið var almálað ásamt öðru viðhaldi sem að tengist slipptöku 

og var verið unnið hjá slippnum á Akureyri www.slipp.is

                      2449 Steinunn SF 10 skömmu fyrir Brottför 

                           Bakkað frá Bryggunni og snúið 

                                    Lagt i hann  um kl 22 

                                     Lagt af stað heimleiðis 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3713
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1618591
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 13:22:39
www.mbl.is