10.09.2014 18:592147-Sæborg NS 40
Mikið af makríl virðist nú vera á Bakkaflóa og fékk smábátur þaðan þrjú tonn rétt fyrir utan höfnina, þegar hann var á leið vestur til að fara á makríl. Um helmingur aflans var fiskur stærri en 600 grömm. Makríll hefur einnig veiðst á Berufirði. Þetta kemur fram á heimasíðu Landsambands smábátaeigenda í eftirfarandi færslu í dag: Það tímabil hófst 1. september og voru 1200 tonn eyrnamerkt til veiða á því. Samkvæmt bráðabirgðatölum Fiskistofu höfðu færabátar veitt alls 6.682 tonn í júlí og ágúst. Heildarveiðin nú er komin í 7.455 tonn og því ætti með réttu að vera eftir 407 tonn. þar sem Öðlingur SU hefur verið við veiðar.“ Heimild Kvotinn.is mynd þorgeir Baldursson
Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 1293 Gestir í dag: 6 Flettingar í gær: 1608 Gestir í gær: 11 Samtals flettingar: 2161459 Samtals gestir: 68611 Tölur uppfærðar: 13.10.2025 18:22:32 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is