15.09.2014 21:45

Gamlar Sildarmyndir úr safni Hreiðars Valtýrsonar

I dag barst mér skemmtilegur myndapakki með gömlum skipamyndum og fólki i vinnu nokkuð gamlar en

þær eru i eigu Hreiðars Valtýrssonar en afi hans og alnafni var útgerðarmaður Þórðar Jónassonar EA 350

en ég mun birta þær i nokkrum áföngum svo að þið kæru vinir getið kommentað á þær 

                    Þórður Jónasson EA 350 © Hreiðar Valtýrsson 

                    Þórður Jónasson EA350 © Hreiðar Valtýrsson 

                     Hvaða skip er þetta © Hreiðar Valtýrsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2764
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1328246
Samtals gestir: 56634
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 11:12:01
www.mbl.is