16.09.2014 20:50

2350 Árni Friðriksson RE 200

Hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 sem að hefur verið i slipp á Akureyri undanfarið i ýmsu viðhaldi 

og i dag var verið að gera skipið klárt meðal annas lá skipið við ankeri meðan verið var að stilla tæki og tól 

sem að tengjast rannsóknarvinnunni um borð og nú undir kvöld var allt tilbúið til brottfarar og hélt skipið frá um kl 20 

áleiðis til loðnurannsókna og er áætlað að túrinn taki 3 vikur

skipstjóri er Guðmundur Bjarnasson og Leiðangurstjóri Sveinn Sveinbjörnsson 

               Árni Friðriksson RE á Eyjafirði i morgun © ÞORGEIR 2014

                    Legið fyrir föstu i morgun á pollinum © Þorgeir 2014

         Árni Friðriksson RE siglir úr Eyjafjörð i Kvöld © Þorgeir 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2319
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993740
Samtals gestir: 48564
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 11:09:39
www.mbl.is