19.09.2014 07:04

2841 Óli Á Stað GK 99 Nýsmiði hjá Seiglu i Prufusiglingu i gær

2841Óli Á Stað GK 99 fór i prufusiglingu i gær og i dag verður unnið i bátnum og mun honum 

svo verða siglt til Reykjavikur i kvöld þar sem að hann verður tekin á land og fluttur 

á Sjávarútvegssýninguna i Smáranum  Kópavogi sem að hefst eftir 6 daga 

þann 25 sept -27 hérna koma nokkar myndir af bátnum á siglingu i gær 

                          Á siglingu á pollinum i gær © þorgeir 2014

                               Óli Á  Stað GK 99 © Þorgeir 2014

                              Óli Á Stað GK 99 © Þorgeir 2014

               ÓLI Á STAÐ GK 99 Leggur i hann ©  Þorgeir 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2122
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1426819
Samtals gestir: 58045
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 07:47:29
www.mbl.is