11.10.2014 22:56

1629 Farsæll SH 30

Nú þegar Haustlægðirnar fara að bresta á er oft erfiðara fyrir smærri togbáta að fiska 

og getur oft verið annsi snúið að standa i þessu sérstaklega ef að mikil kvika er 

Eins og meðfylgjandi myndir af Farsæli SH 30 Gefa til kynna en það er Fisk Seafood 

sem að gerir hann út til isfiskveiða skipið er smiðað á Seyðisfirði 1983 

og hét áður Klængur ÁR 

                              1629 Farsæll SH 30 á Miðunum  

                                       Talsverð kvika 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is