Mikið hefur verið að gera hjá slippnum á Akureyri undanfarið mörg skip i viðhaldi og stöðugt bætist við verkefnalistann
sem að þó var ansi góður fyrir siðustu daga hafa starfmenn verið að mála Týr eftir veruna á Svalbarða
þvi að hann mun eiga að fara i verkefni i Miðjarðarhafi á vegum Frontex
tók þessar myndir af honum i dag þegar þeir voru i óða önn við vinnu um borð
 |
Glæsilegur Nýskveraður við Bryggju á Akureyri i dag
 |
Félagarnir gera stafina klára © þorgeir 2014
 |
Vandaverk © þorgeir 2014 |
|
|