17.10.2014 16:28

V/s Týr kominn i Rétta búninginn

Mikið hefur verið að gera hjá slippnum á Akureyri undanfarið mörg skip i viðhaldi og stöðugt bætist við verkefnalistann

sem að þó var ansi góður fyrir siðustu daga hafa starfmenn verið að mála Týr eftir veruna á Svalbarða 

þvi að hann mun eiga að fara i verkefni i Miðjarðarhafi á vegum Frontex 

tók þessar myndir af honum i dag þegar þeir voru i óða önn við vinnu um borð 

         Glæsilegur Nýskveraður við Bryggju á Akureyri i dag 

                     Félagarnir gera stafina klára © þorgeir 2014

                                       Vandaverk © þorgeir 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1971
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327453
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:46:28
www.mbl.is