Það var gaman að koma i kaffispjall til Hauks Konn i morgun en hann er með verbúð i bótinn
sem að er aðstaða smábátamanna á Akureyri Þar er jafnan lif og fjör og mart fróðlegt sem að
er rætt þar jamt pólitisk sem og veiðar ásamt öllu milli himins og jarðar sem að er heitast i
umræðunni þann daginn Haukur er siungur þótt að hann sé kominn á Niræðisaldur en hann
fór sinn fyrsta túr 15 ára gamall á Siðutogarnn Kaldbak EA1 sem hálfdrættingur
þar að segja það voru tveir með eitt pláss Skipstjóri var Sæmundur Auðunson
talsvert af gömlum myndum og úrklippum úr dagblöðum hanga þarna uppi og myndaði ég nokkur þeirra
en látum myndirnar tala sinu máli
|
Haukur Konn © þorgeir 2014
|
Kaldbakur EA 1 og Sæmundur Auðunsson skipst © þorgeir 2014
|
Svalbakur EA 2 © ÞORGEIR 2014
|
Súlan EA 300 © þorgeir 2014
|
Þessi mun heita Bris EA 404 ca 45 tonn að stærð
|
ólafur Magnússon EA 250
|
259 Súlann EA 300
|
Frigg MB 27 brt mynd Kristfinnur Guðjónsson
|
Aðalbjörg RE 5 © islensk skip
|
Sigurvon AK © haralbdur Bjarnasson um 1960
|
Sildarbátur á leið á sigló © Kristfinnur Guðjónsson
|
Kaldbakur EA 1 kemur til hafnar á Akureyri |
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|
|