24.10.2014 21:44

Haukur og Könnurnar

I gær var einn að tala um að sjaldan sæjust fantar eins og þessar sem að koma hérna

en Haukur Sigtryggur var snöggur að gripa gæsina og senda mér myndir sem að koma

hér ásamt mynd af kallinum á bryggjunni  

         Haukur Sigtryggur © þorgeir 

         Kannan og miðabókin fræga  ©  Haukur Sigtryggur

    Kannan og Gullskeiðin  ásamt miðabókinni frægu © Haukur Sigtryggur 

                 Sjófantur © Jón Páll Ásgeirsson 

Þetta er sjófantur sem ég keypti í Hirtshals í Danmörku eitthvað um 1971-2,

þegar ég var á síld í Norðursjónum. þetta er ekkta sjófantur, en hann er breiðastur neðst,

til að hann standi betur í velting. Keypti 8 stk.  og á enn þá eftir 6 stk.

Sagði Jón páll i stuttum pósti til min 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is