09.11.2014 13:18

Af loðnuveiðum við Grænland

Eitthvað virist vara að rætast úr veiðinni hérna og hafa skipin verið að fá sæmileg höl 

eftir sex til sjö tima tog og er talningin á milli 40og 50 stykki i kiló talsvert af ishröngli er á svæðinu

sem að rekur yfir svæðið og getur hamlað veiðum einnig er hér talsvert af Hnúfubak

og er frostið á milli -7 til-10 gráður en eingu að siður þokkalegt 

en látum myndirnar tala sinu máli

             Polar Amarq og Taselag © mynd Þorgeir Baldursson 2014

                            Polar Amarq tekur trollið © mynd Þorgeir 2014

              Talsvert af Hnúfubak á veiðislóðinni © mynd þorgeir 2014

  Eins og sést er stutt i isröndina og þvi vel kalt úti © Þorgeir 2014 

               Trollið tekið Gulli fylgist með   © mynd þorgeir Baldursson 2014

                 Grænlensk Loðna © mynd þorgeir Baldursson 2014

            Erno Andreassen skoðar aflann fyrir pökkun © þorgeir 2014

                   Nuka Peter Siegstad pakkar loðnu © mynd þorgeir 2014 

   Nuka  Peter  Siegstad © þorgeir 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1889
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 1858
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1063163
Samtals gestir: 50976
Tölur uppfærðar: 22.12.2024 12:27:56
www.mbl.is