16.11.2014 13:22

Mokveiði við Cape Horn um borð i Tai An

Húsvikingurninn Sigurgeir Pétursson skipstjóri á Tai An sendi mér þessa mynd af veiðunum með eftirfarandi teksta

ll þorgeir.

Svona aðeins i framhaldi er hérna  mynd sem ég tók i gær  þann 10 nóv i bliðuveðri 30 sml SA við Hornhöfða (Cape Horn). 100t i móttökunum, 85t i poka a dekkinu og verið að kasta flottrolli meðfram þeim poka 

      Sigurgeir Pétursson mynd Þorgeir 2014

                        TAI AN ©  mynd Sigurgeir Pétursson 

  Gott hal inniá dekki 85 tonn og hinu trollinu kastað © mynd Sigurgeir 2014

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 16395
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1487539
Samtals gestir: 59582
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 13:12:31
www.mbl.is