Húsvikingurninn Sigurgeir Pétursson skipstjóri á Tai An sendi mér þessa mynd af veiðunum með eftirfarandi teksta
Sæll þorgeir.
Svona aðeins i framhaldi er hérna mynd sem ég tók i gær þann 10 nóv i bliðuveðri 30 sml SA við Hornhöfða (Cape Horn). 100t i móttökunum, 85t i poka a dekkinu og verið að kasta flottrolli meðfram þeim poka
|
Sigurgeir Pétursson mynd Þorgeir 2014
|
TAI AN © mynd Sigurgeir Pétursson
|
Gott hal inniá dekki 85 tonn og hinu trollinu kastað © mynd Sigurgeir 2014 |
|
|