18.11.2014 21:46

Polar Amaroq tekur trollið

Það var annsi kalt i siðasta túr á loðnuveiðum i Grænlensku lögsögunni frá -7til -10 gráður meðan verið var að taka trollið 

og eins og sést var talsvert ishrafl á slóðinni og þegar togað var nærri isröndinni mátti litið útaf bera en allt slapp þetta samt 

en við látum myndirnar tala sinu máli lesendur góðir 

 

                    Polar Amaroq togar við Isröndina © þorgeir 2014

                        Polar Amaroq á toginu © þorgeir 2014

                                   Siðan var hift © Þorgeir 2014

                         Belgurinn að koma upp © þorgeir 2014 

              Dælan gerð Klár en hún er afturá © þorgeir 2014

                 Verið að dæla aflanum um borð © þorgeir 2014

     I  vari  á Hótelinu undir Grænuhlið © myndir Þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4297
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 3823
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 2149819
Samtals gestir: 68547
Tölur uppfærðar: 9.10.2025 13:08:24
www.mbl.is