i Gær landaði Tasiilaq i eyjum og var aflinn hrat sem að fór i bræðslu hjá Fiskimjölsverksmiðjunni
og siðan var haldið af stað til Danmerkur þar sem að munu fara fram endurnýjun á ibúðum
i afturskipnu en skipið stendst ekki danskar hávaðastuðla skipið var einnig með um 600 tonn af frosinni
loðnu sem að verður landað i Hirsals og er búist við þvi að verkið taki um tvo mánuði i heildina
|
Skipverjar á Tasiilaq mynd Óskar Pétur Friðriksson
Meira um þetta á Miðnætti
|