Smá fréttir af okkur A facebook siðu Jóns Kjartanssonar su 11.
Staddir suðaustur af Færeyjum í góðu veðri, þokkaleg veiði komnir með 1200 tonn í fjórum hölum sem hafa verið lengi dregin.
Veðurútlit gott fyrir næsta sólahring allavega.
Myndin sem fylgir er frá því í gær tekin af kokknum Sævar Guðnason ogRagnar Eðvarðsson 2. Stýrimaður fylgist með dælingu.
|
Kolmunnadæling um borð I Jóni Kjartanssyni © mynd Sævar Guðnasson 2014 |