01.12.2014 15:26

Landlega vegna brælu á Isafirði

Stórvinur minn Halldór Sveinbjörnsson sendi mér þessar myndir sem að voru teknar i morgun

af nokkrum togurum sem að komu til hafnar á Isafirði til að nýta sér bræluna sem að var á miðunum 

og notuðu sumir tækifærið og lönduðu afla og tóku vistir 

og kann ég Halldóri bestu þakkir fyrir Afnotin á myndunum 

 

      Stefnir is Var að taka oliu    © mynd Halldór Sveinbjörnsson 2014

 Bylgja Ve Hrafn Sveinbjarnarsson GK og Helga Maria AK © Halldór SV 2014

      Helga Maria Ak við Bryggju  © mynd Halldór Sveinbjörsson 2014

        Löndun úr Helgu Mariu á isafirði i morgun © Halldór Sv 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 11783
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 9148
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2035585
Samtals gestir: 68041
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 21:32:51
www.mbl.is