03.12.2014 09:33

Brettingur búinn með Kvótan við Grænland

Brettingur RE 508 kom til hafnar i Reyjkavik fyrir tveimur dögum eftir að hafa verið við veiðar við Grænland

Það var Dótturfyrirtæki Brims  Arctic Prime Production Sem að hafði skipið á leigu og var aflanum landað i frystihús 

félagsins i Qaqortoq Alls var kvótinn um  3000 tonn sem að skiptist á tvo skip og sem fyrr segir kláraðist hann fyrir 

stuttu siðan og er ætlunin að halda aftur á miðin þann 3 janúar  2015 en þá hefst nýtt kvótatimabil á Grænlandi 

 

             1279 Brettingur RE508 © Mynd þorgeir Baldursson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is