04.12.2014 20:28

Kynslóðaskipti i Köfun á Isafirði

Það þykir til tiðinda þegar ungir menn taka við feðrum sinum eins og er að gerast á isafirði 

þar sem að Hafsteinn Ingólfsson hefur stundað köfun um áraraðir og nú er Stefán sonur 

hans að taka við og hérna sjáum við þá feðga gera sig klára við togarann Ásbjörn RE sem 

að hafði fengið i skrúfuna og var dreginn inn til Isafjsarðar af Sturlaugi H Böðvarssyni Ak 

Myndirnar tók Halldór Sveinbjörnsson  og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin

      Stefán að verða Klár i Sjóinn © Halldór Sveinbjörnsson 2014

                       Gert Klárt mynd © Halldór Sveinbjörnsson 

      Stefán Hafsteinsson og Hafsteinn Ingólfsson © mynd Halldór SV 2014

         Stefán Ingólfsson klár i köfun við Ásbjörn RE mynd Halldór Sv 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is