04.12.2014 17:39

Nýr Bátur Til Dalvikur i dag

Tveir Athafnamenn frá Dalvik Þeir Björn og Baldur Snorrasynir  hafa keypt 2209 Blika Su Frá Stöðvarfirði og kom hann til Dalvikur i dag 

og var sjósettur þar  i dag báturinn mun fá nafnið Binni EA en fyrir áttu þeir bát með þessu nafni sem að var seldur nýverið 

ætlunin er að hann verði gerður út á strandveiðar og Grásleppu að minnsta kosti til að birja með 

                         2209 Bliki Su Mynd Þorgeir Baldursson 

      Frá komu bátsins til Dalvikur i dag   © mynd Björn Snorrasson 2014

Frá Sjósetningunni i dag © Mynd Björn Snorrasson 2014

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2685
Gestir í dag: 93
Flettingar í gær: 11180
Gestir í gær: 51
Samtals flettingar: 1648221
Samtals gestir: 61596
Tölur uppfærðar: 8.7.2025 23:41:09
www.mbl.is