Tveir Athafnamenn frá Dalvik Þeir Björn og Baldur Snorrasynir hafa keypt 2209 Blika Su Frá Stöðvarfirði og kom hann til Dalvikur i dag
og var sjósettur þar i dag báturinn mun fá nafnið Binni EA en fyrir áttu þeir bát með þessu nafni sem að var seldur nýverið
ætlunin er að hann verði gerður út á strandveiðar og Grásleppu að minnsta kosti til að birja með
|
2209 Bliki Su Mynd Þorgeir Baldursson
|
Frá komu bátsins til Dalvikur i dag © mynd Björn Snorrasson 2014
|
Frá Sjósetningunni i dag © Mynd Björn Snorrasson 2014 |
|
|