Það er sannarlega gaman að sjá hið Glæsilega varðskip okkar á 15 milna ferð
en flugdeild LHG tók þessar myndir á dögunum
og fékk ég leyfi Hrafnhildar Stefánsdóttur til að birta þær hérna
 |
Þór á siglingu © mynd flugdeild Landhelgisgæslunnar 2014
 |
Smá pus © mynd Flugdeild LHG
 |
Þór liftir sér á 15 milunum © Mynd Flugdeild LHG
 |
Meira Pus © mynd Flugdeild LHG |
|
|
|