07.12.2014 22:47

Varðskipið Þór á góðri siglingu

Það er sannarlega gaman að sjá hið Glæsilega  varðskip okkar á 15 milna ferð

en flugdeild LHG tók þessar myndir á dögunum

og fékk ég leyfi Hrafnhildar Stefánsdóttur  til að birta þær hérna 

           Þór á siglingu     © mynd flugdeild Landhelgisgæslunnar 2014

                              Smá pus   © mynd Flugdeild LHG

             Þór liftir sér á 15 milunum © Mynd Flugdeild LHG 

                                 Meira Pus    ©  mynd Flugdeild LHG  

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 11783
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 9148
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 2035585
Samtals gestir: 68041
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 21:32:51
www.mbl.is