06.01.2015 18:09

Góð Kolmunnaveiði hjá Beitir Nk

 Tómas Kárasson Skipst á Beitir Nk 123

Beitir NK hélt til kolmunnaveiða í færeysku lögsögunni  á laugardagsmorgun og er búinn að taka tvo hol þegar þetta er skrifað.

Alls er aflinn orðinn 760 tonn, en um 180 tonn fengust í fyrsta holinu og 580 tonn í því síðara en dælt var úr því um miðnætti.

Þegar haft var samband við Tómas Kárason skipstjóra sagði hann að verið væri að toga og ágætis útlit.

„Við erum að toga á Wyvillie Thomson – hryggnum sunnan við Færeyjar og það er þokkalegt veður eins og er en spáð er kolvitlausu veðri.

Við reiknum með að taka trollið áður en það skellur á“, sgaði Tómas.

 

 

www.svn.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is