Heimaey Ve 1 mynd þorgeir Baldursson 2014
Þð er lif og fjör á loðnveiðum en tvo skip eru á landleið með góðan afla annas vegar Aðalsteinn Jónsson su 11
til Eskifjarðar með um 1200 tonn og hinnsvegar Heimaey Ve 1 til Þórshafnar með um 1150 tonn
loðnan er fin um 40 stk i kilóið að sögn Daða Þorsteinssonar skipstjóra á Aðalsteini i stuttu viðtali við heimasiðuna
Nokkur skip munu vera enn á svæðinu og hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 er við loðnuleit vestur af landinu við miðlinu Grænlands
og munu nokkur skip vera i starholunum að hefja veiðar þegar meira finnst
|