08.01.2015 17:00

Fyrsta loðnan kemur til hafnar i kvöld

     Daði Þorsteinsson skipst Aðalsteini jónssyni su 11 © þorgeir 2014

      Aðalsteinn Jónsson su 11 mynd þorgeir Baldursson 2104

                   Heimaey Ve 1 mynd þorgeir Baldursson 2014

Þð er lif og fjör á loðnveiðum en tvo skip eru á landleið með góðan afla annas vegar Aðalsteinn Jónsson su 11

 til Eskifjarðar með um 1200 tonn og hinnsvegar Heimaey Ve 1 til Þórshafnar með um 1150 tonn 

loðnan er fin um 40 stk i kilóið að sögn Daða Þorsteinssonar  skipstjóra á Aðalsteini i stuttu viðtali við heimasiðuna 

Nokkur skip munu vera enn á svæðinu og hafrannsóknarskipið Árni Friðriksson RE 200 er við loðnuleit vestur af landinu við miðlinu Grænlands

og munu nokkur skip vera i starholunum  að hefja veiðar þegar meira finnst

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is