26.01.2015 08:14

2883-Sigurður ve 15 á Akureyri i morgun

Eitt Glæsilegasta Uppsjávarskip islenska flotans Sigurður Ve 15 kom til hafnar á Akureyri 

nú i morgunsárið vegna bilunnar gert verður við skipið hjá slippnum

og er reiknað með að það verði klárt fyrir helgi ég skrapp á bryggjuna og tók 

nokkrar myndir af þeim 

              Sigurður Ve 15 Mynd þorgeir Baldursson 2015

 

             

                                  Glæsilegur  Sigurður Ve 15 

             Hafnarstarfsmenn gera sig klára að taka á móti Endum þB 2015

       Jóhannes Anntonsson  tekur springinn  mynd þorgeir Baldursson 2015

       Binda vel Strákar kallaði kallin i stöðina mynd þorgeir Baldursson 2015

           Hörður og Óskar Guðmundsynir i Brúnni á Sigurði Ve 15

        Bræðurnir i Brúnni við komuna i morgun  mynd þorgeir 2015

Guðmundur Jónsson skipst Vilhelm Þ og Hörður Guðmundsson skipst Sigurði Ve

 

   Guðmundur Anton og Hörður i Brúnni á Sigurði Ve mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is