01.02.2015 20:44

2883 Sigurður Ve Heldur til Veiða

Þá hefur vonandi tekist að komast fyrir bilanirnar sem að hafa verið að hrjá nýjasta uppsjávarveiðskip landsmanna

Sigurð Ve 15 hann er búinn að vera i viðgerð hjá slippnum á Akureyri alla siðustu viku 

Þar sem að skipt var um spilrótora siðan var prufað nú seinnipartinn i dag og gekk allt að óskum 

og hélt skipið til veiða frá Akureyri um kl 18 Skipstjóri er Hörður Guðmundsson  

      Hörður Guðmundsson skipst Sigurði Ve 15 Mynd þorgeir Baldurrson 

             Á Leið inná Pollinn  Mynd þorgeir Baldursson 2015

  Siðan var spilkerfið prufað og siðan haldið til veiða mynd þorgeir Baldursson 

             Glæsilegt Fley Sigurður ve 15 mynd þorgeir Baldursson 

          Hlerarnir að koma upp mynd þorgeir Baldursson 2015

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is