03.02.2015 07:17

Lundey NS á landleið á Akranes með Fullfermi af loðnu

   

             Lundey Ns 14  á siglingu mynd þorgeir Baldursson 

Þessi loðna er á fleygi­ferð í vest­ur.

Við erum bún­ir að elta hana úr Eyja­fjarðarál og Skjálf­anda,“ sagði Stefán Geir Jóns­son, stýri­maður á Lundey NS.

Þeir enduðu aust­an við Skaga­grunn þar sem þeir fylltu skipið af fínni loðnu.

Þar voru nokk­ur skip að veiðum í gær og önn­ur voru aust­ur af Gerpi.

Í gær­kvöld var Lundey NS á leið til Akra­ness með um 1.550 tonn. Reiknað var með að hún kæmi til hafn­ar um miðjan dag í dag.

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is