Rannsóknarskipið Poseidon i eigu Neptune ehf kom til Akureyrar i gærkveldi
eftir að hafa verið i rannsóknarvinnu úti fyrir strönd Afriku og er skipið búið
að sigla um 5000 milur frá þvi um mánaðarmótin Nóv /des 2014
Nú fer hann i slipp i 4 -6 vikur þar sem ma er Vélarupptekt og fleira
En látum myndirnar tala sinu máli
 |
Poseidon EA 303 kemur til Akureyrar i gærkveldi
 |
Kampakátir að komast heim skipverjarnir á Poseidon
 |
Hafnaverðirnir Vignir og Sigurbrandur tóku við Endunum
 |
Tekið á móti Springnum myndir þorgeir Baldursson 2015 |
|
|
|