05.02.2015 12:46

Poseidon i heimahöfn

Rannsóknarskipið Poseidon i eigu Neptune ehf kom til Akureyrar i gærkveldi

eftir að hafa verið i rannsóknarvinnu úti fyrir strönd Afriku og er skipið búið 

að sigla um 5000 milur frá þvi um mánaðarmótin Nóv /des 2014

Nú fer hann i slipp i 4 -6 vikur þar sem ma er Vélarupptekt og fleira 

En látum myndirnar tala sinu máli

                    Poseidon EA  303 kemur til Akureyrar i gærkveldi 

           Kampakátir að komast heim skipverjarnir á Poseidon 

            Hafnaverðirnir Vignir og Sigurbrandur tóku við Endunum 

           Tekið á móti Springnum  myndir þorgeir Baldursson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 7496
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 7575
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 2363078
Samtals gestir: 69909
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 22:01:19
www.mbl.is