10.02.2015 22:25

2281 Sighvatur Bjarnasson Ve 81 með fullfermi af loðnu til Eyja

Það var sannarleg góð stemming i Eyjum I gær  þegar Sighvatur Bjarnasson Ve 81

kom þangað með fullfermi af loðnu alls um 1550 tonn sem að veiddust

úti fyrir norðurlandi og þvi var siglingin löng til eyja skipið stoppaði stutt 

aðeins meðan verið var að landa Ljósmyndari Eyjafrétta 

Óskar Pétur Friðriksson var á ferðinni sem endra nær og sendi mér þessar myndir 

kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin 

   2281 Sighvatur Bjarnasson VE 81 á leið til löndunnar © ÓPF 2015

                              Kominn inni rennuna © ÓPF 2015

                Kominn i höfn endarnir gerðir klárir ©  ÓPF 2015

                 Ástvinir taka á móti sinum mönnum © ÓPF 2015

     Skipstjórinn i Brúnni © myndir Óskar pétur Friðriksson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is