28.03.2015 23:12

Rósa i Brún ÞH 50 sekkur við bryggju á Kópaskeri siðastliðna nótt

Það var heldur nöturlegt simtalið sem að Aðalsteinn Tryggvasson útgerðarmaður

fékk snemma i morgun en Bátur hans Rósa i Brún ÞH 50 hafði um nóttina 

sokkið við bryggju á Kópaskeri en þaðan gerði hann bátinn út á Grásleppuveiðar 

og var hann nýbirjaður veiðar þegar þetta gerðist að svo komnu máli 

er ekki vitað um orsakir þess að báturinn sökk en það mun hafa gerst 

á bilinu frá miðnætti til 07 um morguninn

myndirnar tók Aðalsteinn sjálfur og sendi mér til birtingar 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2303
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 2617
Gestir í gær: 121
Samtals flettingar: 1327785
Samtals gestir: 56632
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 10:07:32
www.mbl.is