Nýr Bjarni Ólafsson Ak 70 kom til hafnar á Neskaupstað i morgun
og að sjálfsögðu var Guðlaugur Birgisson mættur á Kæjann klár i myndtöku
og kann ég honum bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum
Hérna er smá upplysingar um skipið
|
2909 Bjarni Ólafsson AK 70 Mynd Guðlaugur Birgisson 2015
|
2909 Bjarni ólafsson AK 70 mynd Guðlaugur Birgisson 2015 |
|
MO: 9195781
MMSI: 251239000
Kallmerki: TFRH
Fáni: Iceland (IS)
AIS Type: Fishing
Gross Tonnage: 1969
Dauðvikt: 2350 t
Lengd × Breidd: 64.4m × 13.03m
Byggingaár: 1999
Staða: Active