30.09.2015 10:35

Júpíter ÞH á leið til Afríku og "Þorsteinn ÞH" í hvíldarinnlögn

                            Tuneq Mynd þorgeir Baldursson 2015

Jú, það er rétt að Júpíter er á leiðinni til Afríku en það er ennþá verið að ganga frá lausum endum.

Þannig að hann siglir þegar það er klárt,“ sagði Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins

þegar hann var spurður um framtíð skipsins. Tuneq, áður Þorsteinn ÞH og var í eigu Ísfélagsins verður í höfninni í Vestmannaeyjum.

„Tuneq er í eigu RGP og verður í Vestmannaeyjum á meðan ekki eru verkefni fyrir hann,“ sagði Eyþór

. Júpíter ÞH-363 er nóta- og togveiðiskip smíðaður í Noregi 1978 en var breytt 2004. Mesta lengd er 68,43 m og breidd 10,80 m.

Tureq, áður Þorsteinn ÞH 360 er frystitogari og nótaskip smíðaður í Noregi 1988.

Mesta lengd   er 70,10 m og breidd 12,50 m.

                          

 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is