16.12.2015 08:26

2920 Ambassador 2 nýr Hvalaskoðunnarbátur til Akureyrar

„Fjölg­un farþega í hvala­skoðun­ar­ferðum hér á Eyjaf­irði kallaði á að við bætt­um við okk­ur skipi,“

seg­ir Magnús Guðjóns­son, skip­stjóri og fram­kvæmda­stjóri Ambassa­dor ehf.

Nýtt skip í eigu fyr­ir­tæk­is­ins, Ambassa­dor II, kom til Ak­ur­eyr­ar í Fyrradag og verður það gert út til skoðunar- og skemmtisigl­inga á Eyjaf­irði.

Skipið var keypt notað frá Bodö í Nor­egi hvar það hef­ur í ár­araðir verið nýtt til farþega­flutn­inga í eyja­byggðum við Lofoten.

Það þykir því henta mjög vel í ferðaþjón­ustu, en það tek­ur alls um 150 farþega. Fyr­ir á Ambassa­dor annað skip, sam­nefnt fyr­ir­tæk­inu, og get­ur tekið 100 manns.

Og i gær var haldin samkoma til að fagna komu skipsins þar sem að um eitthundrað manns mættu og siðan var farin smá prufusigling 

inná pollinn við mikla hrifningu viðstaddra en látum myndirnar tala 

 

           Ambassador 2 i fiskihöfninni við komuna mynd þorgeir Baldursson 

                    Ambassador við komuna mynd þorgeir 2015

           Á fullri ferð  um 30 Milur  mynd þorgeir Baldursson 2015

          Komið inni Fiskihöfnina   mynd þorgeir Baldursson 2015

                 tekið á móti Springnum mynd þorgeir Baldursson 2015

            Kominn að  bryggju  Mynd þorgeir Baldursson 2015

  Magnús Guðjónsson skipst og Bjarni Bjarnasson stjórnarformaður © þorgeir 

        Gestir skoðuðu skipið af miklum áhuga  mynd þorgeir 2015

    Magnús Guðjónsson skipstjóri við Stjórnvölinn  mynd þorgeir 2015

     Pétur Olgeirsson og Magnús Guðjónsson mynd þorgeir Baldursson 2015

        útsýnið úr siglingunni i gærkveldi mynd þorgeir Baldursson 2015

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2546
Gestir í dag: 60
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993967
Samtals gestir: 48567
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 13:25:36
www.mbl.is