I veðrinu sem að gekk yfir landið i dag urðu meðal annas miklar skemmdir 
á hafnarmannvirkjum skipum bátum ásamt ýmsum lausamunum 
á Austurlandi meðal annas á Eskifirði þar sem að gat kom á uppsjávarveiðiskip 
Eskju Aðalstein Jónsson SU 11 sem að lá við bryggju þar á þessari stundu er ekki 
vitað um hversu mikið tjónið er 
	
		
			  | 
		
		
			|              Aðalsteinn Jónsson su 11 Mynd þorgeir Baldursson 2013 |