30.12.2015 21:44

Aðalsteinn Jónsson Su 11 Fær á sig gat við bryggju á Eskifirði i dag

I veðrinu sem að gekk yfir landið i dag urðu meðal annas miklar skemmdir 

á hafnarmannvirkjum skipum bátum ásamt ýmsum lausamunum 

á Austurlandi meðal annas á Eskifirði þar sem að gat kom á uppsjávarveiðiskip 

Eskju Aðalstein Jónsson SU 11 sem að lá við bryggju þar á þessari stundu er ekki 

vitað um hversu mikið tjónið er 

             Aðalsteinn Jónsson su 11 Mynd þorgeir Baldursson 2013

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1383
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 4430
Gestir í gær: 514
Samtals flettingar: 1466922
Samtals gestir: 59473
Tölur uppfærðar: 15.5.2025 18:27:23
www.mbl.is