06.01.2016 11:34

Varðskipið Þór til aðstoðar Fróða ÁR 38

    Varðskipið  Þór Á siglingu á Eyjafirði Mynd þorgeir Baldursson 2015

                       Fróði 2 ÁR 38  Mynd þorgeir Baldursson 

Varðskipið Þór er nú á leið að tog­skip­inu Fróða II ÁR-38, sem statt er suðvest­ur af Reykja­nesi.

Fróði fékk veiðarfæri í skrúf­una í nótt og mun Þór draga hann til hafn­ar þar sem veiðarfær­in verða fjar­lægð.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Land­helg­is­gæsl­unni.

„Nærstadd­ur tog­ari tók Fróða II í tog í nótt en drátt­ar­búnaður slitnaði ít­rekað og var því óskað eft­ir aðstoð varðskips.

Áætlað er að varðskipið Þór verði komið á vett­vang um kl. 13 í dag.

Veðuraðstæður á staðnum eru tals­vert erfiðar en vind­hraði úr austri er allt að 25 metr­ar á sek­úndu,“ seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Heimild Mbl.is 

Myndir Þorgeir Baldursson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is