17.01.2016 11:07

Nýr bátur sjósettur hjá Trefjum Tranoy T-115-T

Nýr bátur sjósettur hjá Trefjum i hafnarfirði á föstudaginn fyrir Islenskan útgerðarmann Bjarna Sigurðsson 

og Norskan viðskiptafélaga hans Báturinn fékk nafnið Tranoy T-115-T  og hérna kom anokkar myndir af bátnum 

sem að mér voru sendar af þeim Eliasi og Bjarna og kann ég þeim bestu þakkir fyrir afnotin 

                     Tranoy T-115-T    ©   Mynd Bjarni S   Sigurðsson  2016

      Bjarni ásamt  viðskiptafélaga sinum Mynd Elias Bjarnasson 2016

 Tranoy T-115-T I Prufusiglingu   © mynd Elias Bjarnasson 2016

 Tranoy T-115-T © Mynd Bjarni Sigurðsson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1801
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 4430
Gestir í gær: 514
Samtals flettingar: 1467340
Samtals gestir: 59475
Tölur uppfærðar: 15.5.2025 21:45:15
www.mbl.is