21.04.2016 14:41

Steffen C ex Pétur Jónsson RE 69

Reyktal bætir við sig rækjutogara.

Útgerðarfélagið Reyktal AS hefur fest kaup á grænlenska rækjutogaranum Steffen C sem áður hét Pétur Jónsson RE 69 

Fyrir gerir félagið út rækjutogarana  Reval Viking ,Taurus, og Ontika sem skráðir eru í Eistlandi. 

Yngvi Óttarsson umboðsmaður Reyktal segir í samtali við Fiskifréttir að þetta sé liður í langtímaendurnýjun á flota fyrirtækisins en gert er ráð fyrir að gera út öll skipin til að byrja með. 

Pétur Jónsson RE var smíðaður í Noregi fyrir Pétur Stefánsson útgerðarmann árið 1997 en seldur til Grænlands árið 2006.

Heimild Fiskifréttir 

mynd þorgeir Baldursson 

                            Steffen C  Mynd þorgeir Baldursson 2006

              Siglir út Eyjafjörð eftir slipp 2006 mynd þorgeir Baldursson 

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2471
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 993892
Samtals gestir: 48566
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 12:14:07
www.mbl.is