21.04.2016 22:16

Brimnes RE 27 landar Rækju úr Barentshafi

I kvöld kom Brimnes RE 27 til hafnar á Akureyri en skipið hefur verið á Rækjuveiðum 

i Smugunni skipið var með góðan afla og var riflega helmingur af þvi  i Suðupakkningar 

Skipið er nú i oliutöku og siðan verður landað úr þvi i fyrramálið og Brottför Annaðkvöld 

     Brimnes RE  27 á siglingu á Eyjafirði i kvöld Mynd þorgeir Baldursson 2016

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 11916
Gestir í dag: 35
Flettingar í gær: 14738
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 2007281
Samtals gestir: 67996
Tölur uppfærðar: 11.9.2025 20:48:31
www.mbl.is